Greiðsla fer eingöngu fram í gegnum kreditkort. Viðskiptavinur skal framvísa gild ökuskírteini og kreditkorti í sínu nafni við afhendingu bílsins.
Sýndarkort eins og í gegnum Apple Pay eru ekki tekin gild.
Fyrir mánaðarleigur greiðir viðskiptavinur fyrsta mánuðinn og greiðir svo einn mánuð í tryggingu við afhendingu bílsins.
Mánuður í tryggingu er endurgreitt við lok leigutímabilsins ef ökutæki er tjónlaust og ekkert útistandandi.
Fyrirtækjum býðst kostur á að sækja um reikningsviðskipti.
Skilyrði langtímaleigu er að viðskiptavinur gefi leyfi til uppflettingar á kennitölu hjá Credit Info.
Langtímaleiga á bíl / rekstrarleiga á bíl er vefur þar sem þú getur bókað langtímaleigu á bílum hjá Thrifty bílaleigu. Allar upplýsingar um okkur eru á vefnum. Verðið er hagstætt og bókunarferlið einfalt - þú smellir bara á viðeigandi bíl og velur leigutíma sem hentar þér. Opnunartími er alla daga vikunnar á Bíldshöfða 8 í Reykjavík. Flugvöllum 22 í Keflavík en einnig bjóðum við upp á langtímaleigu á Tryggvabraut 5, Akureyri. Langtímaleiga á bílum er í boði í miklu úrvali - ýmsar stærðir og gerðir bíla skoðaðu: Allir okkar bílar eru í góðu standi og innifalið í leiguverði eru tryggingar og einnig ákveðinn akstur upp að tilteknu hámarki. Skoðaðu kosti langtímaleigu og fáðu að vita meira um hvað er innifalið. Skoðaðu tryggingarnar og upplýsingar um akstur og ökumenn ásamt þjónustu og dekkjum á langtímaleigu bílnum. Fyrirtækjalausnir í langtímaleigu er víðtæk þjónusta fyrir fyrirtæki. Bókaðu núna langtímaleigu á bíl á vefnum, það er fljótlegra. Kynntu þér skilmála langtímaleigu á bíl en ef þig vantar nánari upplýsingar hringdu þá í síma 515 7110 eða sendu okkur fyrirspurn. Við svörum um hæl.
Thrifty Langtímaleiga á bíl er aðili að Samtökum ferðaþjónustunnar - SAF
(c) Höfundarréttur Brimborg ehf. | Vefkökur | Skilmálar vefsins | Veftré
Brimborg ehf. Independent licensee of Thrifty in Iceland.
Bíldshöfði 6, 110 Reykjavík, Iceland. VSK. NR: 11650.
KT: 7012770239. Certified car rental according to law 65/2015
+354 515-7110, langtimaleiga@langtimaleigaabil.is, Opnunartímar.