Fjölsætabílar á vetrarleigutilboði.
Fjölsæta bílar í langtímaleigu í vetur eru hagkvæmur kostur. Fjölsæta bílar henta einstaklega vel fyrir fjölskyldur þar sem þörf er á fleiri en 5 sætum eða fyrir fyrirtæki til atvinnustarfsemi. Fjölsæta bílarnir okkar eru einstaklega liprir og þægilegir í akstri. Bæði 7 sæta og 9 sæta bílar í boði.
Thrifty langtímaleiga býður einstök tilboð á fólksbílum í langtímaleigu í vetur.
Sérstök vetrarleigutilboð eru á 1-3 mánaða leigum. Skoðaðu úrvalið í bókunarvélinni og bókaðu núna!
Innifalið í tilboðinu:
- Föst mánaðarleg greiðsla með 24% virðisaukaskatti.
- Bifreiðagjöld
- 500 km í akstur á mánuði að meðaltali. Þú getur valið fjölda km eftir þínum þörfum.
- Dekkjaskipti að hausti á vetrardekk eða nagladekk.
- Þjónustuskoðun með smurþjónustu á 12 mánaða fresti skv. þjónustuáætlun bíls.
- Tveir ökumenn, 21 árs eða eldri. Hægt er að bæta við ökumönnum.
- Lánsbíll án endurgjalds tímabundið ef leigutæki bilar, verður fyrir tjóni eða verður óökufært samkvæmt skilyrðum skilmála.
- Ábyrgðar og kaskótrygging með tiltekinni sjálfsábyrgð. Hægt er að bæta við tryggingum.
Takmarkað magn bíla í boði. Bókaðu núna! Tryggðu þér ódýran fjölsæta bíl til að keyra á í vetur
Mánaðarleiga Fjölsæta

Citroen Grand Picasso 7 sæta beinskiptur
Beinskiptur, framdrifinn, 7 sæta, 5 dyra.
Verð frá 72.345 kr.
Citroen Grand Picasso 7 sæta sjálfskiptur
Sjálfskiptur, framdrifinn, 7 sæta, 5 dyra.
Verð frá 75.495 kr.
Ford Tourneo Custom 9 sæta beinskiptur
Beinskiptur, framdrifinn, 9 sæta, 5 dyra.
Verð frá 89.145 kr.
Ford Tourneo Custom 9 sæta sjálfskiptur
Sjálfskiptur, framdrifinn, 9 sæta, 5 dyra.
Verð frá 93.345 kr.