Fólksbílar á sumartilboði

Fólksbílar í langtímaleigu eru hagkvæmur kostur. Þægilegir og sparneytnir bílar sem henta vel fyrir einstaklinga, minni fjölskyldur eða fyrirtæki. Smelltu á skoða nánar til að sjá nánari upplýsingar um einstaka bíla.

Thrifty langtímaleiga býður einstök tilboð á fólksbílum í langtímaleigu í sumar.

Innifalið í tilboðinu:

  • Föst mánaðarleg greiðsla með 24% virðisaukaskatti.
  • Bifreiðagjöld
  • 500 km í akstur á mánuði að meðaltali. Þú getur valið fjölda km eftir þínum þörfum.
  • Bílarnir eru afhentir á sumardekkjum.
  • Bíllinn fer í þjónustuskoðun fyrir afhendingu og því er ekki þörf á þjónustuskoðun né smurningu á tímabilinu.
  • Tveir ökumenn, 21 árs eða eldri. Hægt er að bæta við ökumönnum.
  • Lánsbíll án endurgjalds tímabundið ef leigutæki bilar, verður fyrir tjóni eða verður óökufært samkvæmt skilyrðum skilmála.
  • Ábyrgðar og kaskótrygging með tiltekinni sjálfsábyrgð. Hægt er að bæta við tryggingum.

Takmarkað magn bíla í boði. Bókaðu núna! Tryggðu þér ódýran fólksbíl til að keyra á í sumar.

Vinsamlegast athugið að það tekur 4-5 virka daga að gera bílinn tilbúinn fyrir afhendingu.

Þú getur undirritað leigusamninginn rafrænt fyrir afhendingu og fengið bílinn afhentan á örskömmum tíma.

Mánaðarleiga Fólksbílar

Citroen C4 Cactus beinskiptur 2019

Citroen C4 Cactus beinskiptur 2019

Beinskiptur, framdrifinn, 5 sæta, 5 dyra.

Verð frá 43.900 kr.
Skoða nánar
Ford Focus beinskiptur 2019

Ford Focus beinskiptur 2019

Beinskiptur, framdrifinn, 5 sæta, 5 dyra.

Verð frá 46.900 kr.
Skoða nánar
Peugeot 308 beinskiptur 2019

Peugeot 308 beinskiptur 2019

Beinskiptur, framdrifinn, 5 sæta, 5 dyra.

Verð frá 46.900 kr.
Skoða nánar
Ford Focus sjálfskiptur 2019

Ford Focus sjálfskiptur 2019

Sjálfskiptur, framdrifinn, 5 sæta, 5 dyra.

Verð frá 49.900 kr.
Skoða nánar
Peugeot 308 station beinskiptur 2019

Peugeot 308 station beinskiptur 2019

Beinskiptur, framdrifinn, station, 5 sæta, 5 dyra.

Verð frá 53.900 kr.
Skoða nánar
Ford Focus Station beinskiptur 2019

Ford Focus Station beinskiptur 2019

Beinskiptur, framdrifinn, station, 5 sæta, 5 dyra.

Verð frá 53.900 kr.
Skoða nánar
Ford Focus Station sjálfskiptur 2019

Ford Focus Station sjálfskiptur 2019

Sjálfskiptur, framdrifinn, station, 5 sæta, 5 dyra.

Verð frá 55.900 kr.
Skoða nánar
Peugeot 308 Station sjálfskiptur 2019

Peugeot 308 Station sjálfskiptur 2019

Sjálfskiptur, Wagon,  framdrifinn, 5 sæta, 5 dyra.

Verð frá 57.900 kr.
Skoða nánar
Ford Mondeo sjálfskiptur 2019

Ford Mondeo sjálfskiptur 2019

Sjálfskiptur, framdrifinn, 5 sæta, 5 dyra.

Verð frá 61.900 kr.
Skoða nánar
Ford Mondeo Station sjálfskiptur

Ford Mondeo Station sjálfskiptur

Sjálfskiptur, framdrifinn, station, 5 sæta, 5 dyra.

Verð frá 62.900 kr.
Skoða nánar
Mazda 6 Wagon sjálfskiptur 2019

Mazda 6 Wagon sjálfskiptur 2019

Sjálfskiptur, Wagon,  framdrifinn, 5 sæta.

Verð frá 64.900 kr.
Skoða nánar