Veldu bíl og leigulengd og skoðaðu hagstætt verð

Við staðfestum leiguna eins fljótt og kostur er

Opnunartími

Opnunartími er mismunandi eftir árstíðum.

Langtímaleiga á bíl er opin allan ársins hring að Bíldshöfða 8 - 110 Reykjavík, Flugvellir 22 - 230 Keflavík og á Tryggvabraut 5 - 600 Akureyri.

Sumartími: Frá 1. maí til 30. september.

  Reykjavík Akureyri Keflavík
Virkir dagar 08:00-17:00 08:00-17:00 06:00-18:00
Laugardagar

08:00-17:00

Lokað 06:00-18:00
Sunnudagar 08:00-17:00 Lokað 06:00-18:00

 

Vetrartími: Frá 1. október til 30. apríl.

  Reykjavík Akureyri Keflavík
Virkir dagar 10:00-17:00 08:00-17:00 06:00-18:00
Laugardagar 10:00-15:00 Lokað 06:00-18:00
Sunnudagar 10:00-15:00 Lokað 06:00-18:00

 

Opnunartími Neyðarsíma er frá 06:00-18:00 á sumartíma og frá 07:00-18:00 á vetrartíma.

BÓKAÐU NÚNA

Ert þú að koma með flugi utan opnunartíma? 

Við bjóðum þér að sækja bílinn utan opnunartíma á skrifstofunni okkar í Keflavík ef þú ert að koma með flugi. 

Að sækja bíl utan opnunartíma kostar aukalega 150 EUR.

Ef þú vilt sækja bílinn þinn utan opnunartíma vinsamlegast gerðu "reply all" á staðfestingarpóstinn sem þú fékkst frá okkur og sendu okkur upplýsingar um áætlaðan afhendingartíma ásamt flugnúmeri.