• Skilmálar langtímaleigu

Veldu bíl og leigulengd og skoðaðu hagstætt verð

Við staðfestum leiguna eins fljótt og kostur er

Skilmálar langtímaleigu á bílum

Skilmálarnir okkar eru skýrir og einfaldir.

Við hvetjum viðskiptavini okkar að vera búin að kynna sér skilmálana okkar hér að neðan áður en bílaleigubíllinn er sóttur.

Smelltu hér til að sjá skilmálana á Íslensku

Afbókunar- og endurgreiðsluskilmálar

Þú getur auðveldlega afbókað pöntunina þína með því að hafa samband við okkur. 

Leiga fæst að fullu endurgreidd ef hún er afbókuð 3 dögum fyrir áætlaða afhendingardagsetningu. 

Ef viðskiptavinir standast ekki credit info athugun eftir að bókun hefur verið gerð fæst leigan að fullu endurgreidd. 

Viðskiptavinur skal framvísa kredit korti við afhendingu bíls. Sýndarkort eins og í gegnum Apple Pay eru ekki tekin gild.