Veldu bíl og leigulengd og skoðaðu hagstætt verð

Við staðfestum leiguna eins fljótt og kostur er

Sumarleiga á bíl

Sumarleiga á bíl verður í boði fyrir margar gerðir bíla í þremur leigulengdum í 3 daga, 7 daga og 10 daga og verður á sérstaklega hagstæðu verði fyrir Íslendinga í ferðahug. 

Veldu viðeigandi leigulengd hér að neðan: 

3 daga Sumarleiga

7 daga Sumarleiga

10 daga Sumarleiga

Þarftu bíl í meira en 10 daga?

Ekkert mál! Bókaðu þá 10 daga leigu og gerðu reply á staðfestingarpóstinn með þeirri dagssetningu sem þú vilt skila bílnum. Við lengjum þá leiguna á sama dagsverði fyrir umframdagana og sendum þér staðfestingu.

Einnig eru sérstök vetrarleigutilboð á 7 mánaða, 4 mánaða og 1 mánaða leigum í vetur. 

VETRARLEIGUTILBOÐ FÓLKSBÍLAR

VETRARLEIGUTILBOÐ JEPPAR

VETRARLEIGUTILBOÐ FJÖLSÆTA

Keyrðu um á öruggu samgöngutæki.