Veldu bíl og leigulengd og skoðaðu hagstætt verð

Við staðfestum leiguna eins fljótt og kostur er

Sumarleiga á bíl

Sumarleiga á bíl verður í boði fyrir margar gerðir bíla í þremur leigulengdum í 3 daga, 7 daga og 10 daga og verður á sérstaklega hagstæðu verði fyrir Íslendinga í ferðahug. 

Veldu viðeigandi leigulengd hér að neðan: 

3 daga leiga

7 daga leiga

10 daga leiga

Innifalið í leiguverðinu er:

  • 500 km í akstur yfir leigutímann.  Þú getur bætt við fleiri kílómetrum í bókunarferlinu.
  • Bílarnir eru afhentir á sumardekkjum
  • Einn ökumaður 21 árs eða eldri. Hægt er að bæta við ökumönnum.
  • Ábyrgðar- og kaskótrygging með tiltekinni sjálfsábyrgð. Við mælum með að þú kynnir þér viðbótartryggingamöguleikana okkar.

Ferðumst innanlands í sumar og skoðum fallega landið okkar.

Vinsamlegast athugið að það tekur 2 virka daga að gera bílinn tilbúinn fyrir afhendingu.