Veldu bíl og leigulengd og skoðaðu hagstætt verð
Um okkur
Langtímaleiga á bíl er í boði hjá Thrifty bílaleigu sem er í hópi stærstu bílaleiga á Íslandi. Brimborg er leyfishafi fyrir Thrifty bílaleigu á Íslandi. Bílamerki Brimborgar, Ford, Mazda, Citroën og Peugeot eru í boði í langtímaleigu hjá Thrifty bílaleigu.
Langtímaleiga á bíl er í boði í Reykjavík, Keflavík og á Akureyri. Skoðaðu úrvalið á vefnum og opnunartíma.
Reykjavík, Bíldshöfði 8 Akureyri, Tryggvabraut 5 Keflavík, Flugvellir 22
Thrifty bílaleiga er með starfsleyfi til reksturs bílaleigu skv. lögum nr 65/2015.